-
Fyrir allan hvítan og litaðan þvott úr bómull, hör, hampi og gerviefnum. Sykurtensínið og kókosolíu alkahól súlfat eru þau efni sem brotna auðveldast niður í náttúrunni næst á eftir sápu og eru mild fyrir húðina. Þennan þvottalög má einnig nota í kalt vatn og fyrir dökkan þvott. Með lífrænni sápu úr jurtaolíu, án ensím og annarra erfðabreyttra efna. Hentugt fyrir hvítt og litað efni. Þvottaefnið inniheldur ilm af lavender ilmkjarnaolíu frá löggiltri lífrænni ræktun 100% niðurbrjótanlegt í náttúrunni. Fáanlegt í 2L, 10L og 20L umbúðum
-
Fyrir allan hvítan og litaðan þvott úr bómull, hör, hampi og gerviefnum. Sykurtensínið og kókosolíu alkahól súlfat eru þau efni sem brotna auðveldast niður í náttúrunni næst á eftir sápu og eru mild fyrir húðina. Þennan þvottalög má einnig nota í kalt vatn og fyrir dökkan þvott. Með lífrænni sápu úr jurtaolíu, án ensím og annarra erfðabreyttra efna. Hentugur fyrir hvítt og litað efni. Þvottalögurinn inniheldur ilm af lavender ilmkjarnaolíu frá löggiltri lífrænni ræktun 100% niðurbrjótanlegur í náttúrunni. Fáanlegt í 1L, 2L, 10L og 20L umbúðum
-
Hentar fyrir allan fatnað úr bómul, hör, hampi og fabric blends. Aðal virka efnið í þvottaduftinu er hrein grænmetissápa. Ólíkt öðrum þvottaefnum þá brotnar þessi sápa niður um leið og hún hefur verið notuð þar sem hún tapar yfirborðsvirkum eiginleikum um leið og hún kemst í snertingu við kalk, sem er alltaf í skólpi, og brotnar hún því alveg niður. Kemur í 1,2 kg, 2,4 kg og 10 kg.
-
Hentar fyrir allan fatnað úr bómul, hör, hampi og fabric blends. Aðal virka efnið í þvottaduftinu er hrein grænmetissápa. Ólíkt öðrum þvottaefnum þá brotnar þessi sápa niður um leið og hún hefur verið notuð þar sem hún tapar yfirborðsvirkum eiginleikum um leið og hún kemst í snertingu við kalk, sem er alltaf í skólpi, og brotnar hún því alveg niður. Kemur í 1,2 kg, 2,4 kg og 10 kg.
-
Fyrir allan hvítan og litaðan þvott úr bómull, hör, hampi og gerviefnum. Aðalinnhaldsefnið í Sonett þvottaduftinu er hrein jurtasápa. Öfugt við öll önnur yfirborðsvirk hreinsiefni brotnar sápan niður eftir notkun því hún missir yfirborðsvirku eiginleikana um leið og hún binst kalkinu, sem er alltaf til staðar í frárennsli og sápan brotnar því fullkomlega niður. Með lífrænni sápu úr jurtaolíu, án ensíma og erfðabreyttra efna. Allar olíurnar eru 100% upprunnar frá lífrænni eða líffræðilegri ræktun, 100% niðurbrot. Þvottaduftið er fáanlegt í 1,2kg, 2,4kg og 10kg pakkningum
-
Henta öllum heimilisuppþvottavélum upp að 65°C. Aðal virku efnin í Sonett töflunum fyrir uppþvottavélar eru sódi, siliköt og sykurtensíð. Þau bleyta upp í matarleifum, leysa þær upp og leysa einnig upp fitu. Bleikjandi súrefni fjarlægir te og kaffirestar af glösum og bollum. Innihaldsefnin brotna fullkomlega niður í náttúrunni eins og allar aðrar vörur frá Sonett. Best er að nota uppþvottavélagljáann með töflunum. Fáanlegt í pakkningum með 25 töflum sem eru 20gr hver.
-
Til sótthreinsunar á vinnuflötum og búnaði í eldhúsum, matvælavinnslu, hreinlætissvæðum, skurðaðgerðum ofl. Prófuð verkun gagnvart öllum vírusum, inflúensuveirum, H1N1, H5N1, herpes, HIV, noróveirum, MRSA og ESBL sýklum, svo og gegn sveppum, gerlum og bakteríum eins og salmonella, E. coli o.fl Surface Disinfectant er líkt og allar vörur frá Sonett, lífrænn. Sótthreinsirinn er mjög öflug vörn gegn vírusum og bakteríum. Það er upplagt að spreyja honum á rök svæði; glugga, baðherbergi, eldhús, yfir rúmdýnur þegar skipt er á rúmum, sængur, kodda ofl. Hreinsirinn skilur eftir sig mjög góða lykt af lavender og salvíu. Samsetning alkóhóls og ilmkjarnaolía eyðir öllum sveppa- og bakteríugróðri, svo sem salmonellu og e-coli á aðeins tveimur mínútum. Tilvalið fyrir eldhúsborð og bekki, til að þurrka af hurðahúnum, slökkvurum, handriðum og símum. Nánar um vöruna: Tested efficiency against all enveloped viruses, influenza viruses, H1N1, H5N1, herpes, HIV, noroviruses, MRSA and ESBL germs, as well as against fungi, yeasts and bacteria such as salmonellae, E. coli etc 100% lífrænn, án petrochemicals Kemur í 300 ml og 10L umbúðum.
-
Upplagt fyrir blöndunartæki, vaska, keramik flísar, glerflísar og yfirborð úr ryðfríu stáli. Innihaldsefni: Fínt malaður kalksteinn frá Svissnesku Ölpunum, sykurtensíð, kókoshnetu alkóhól súlfat, náttúrulegar ilmkjarnaolíur úr lemongrass* og lavender*, vatn. *Frá vottarði lífrænni ræktun Fáanlegt í 500ml umbúðum
-
Áhrifaríkt og mjög drjúgt fyrir salerni, vaska, baðkör, viðbrennda potta, ofnplötur o.fl. Hreinsar án þess að rispa og hreinsar jafnvel þunna kalkskán. Innihaldsefni: duft úr vikursteini, alumina, sódi, jurtasápa*, náttúruleg ilmkjarnaoía úr salvíu og cajeput * frá vottaðri lífrænni ræktun Fáanlegt í 450gr umbúðum
-
Inniheldur lífræna appelsínuolíu sem hentar vel við þrif á erfiðum svæðum og leysir vel upp fitu. Hreinsinn má nota á viðkvæma yfirborðsfleti án þess að skaða þá. Hentar fyrir öll vatnsþétt yfirborð. Fjarlægir erfið óhreinindi og fitu í eldhúsum. Hentar t.d. vel við þrif á viftum, ofnum og eldavélum. Hentar einnig mjög vel við þrif á baðherbergjum og salernum Kraftsápan er alhreinsir sem má einnig nota á gólf og spegla. Sápan fer vel með viðkvæma húð og er vegan. Skammtastærðir/notkun: Það fer eftir því hversu erfið hreinsun er, notkun vörunnar er annaðhvort óþynnt eða þynnt með vatni allt að 1:10. Innihaldsefni: Sykur, sterkja og kókosolía eru yfirborðavirku efnin í hreinsinum. Í bland við kókosolíu alkahólsúlfat, framleitt úr kókoshnetuolíu og brennisteinsoxíði mynda þau einstaka blöndu sem hefur framúrskarandi eiginleika og leysir upp fitu á árangursríkan hátt.
-
Handspritt tilbúið til notkunar með límónaði lykt. Árangursríkt gegn bakteríum, sveppum og veirum, meðal annars inflúensu veiru og nóró veiru. Hentar fyrir viðkæma húð og húðin þurrkast ekki upp. Gætið þess að lesa ávallt leiðbeiningar vel fyrir notkun. Noktun: Þrýstið tvisvar á pumpuna og fáið þannig um 3 ml. af efninu og nuddið höndunum saman í um 1 mínútu. Kemur í 300 ml og 1L umbúðum
-
Mild nærandi, fljótandi sápa fyrir hendur og líkama. Sápan inniheldur náttúrulegar og góðar olíur sem mýkja hendur og húð. Innihaldsefni: sápa úr ólívuolíu* og kókosolíu*, sykurtensíð, jurtaalkahól, jurta-glýserín, citrat, balsamefni*. * Frá vottaðri lífrænni ræktun úr villt vaxandi jurtum. Fáanleg í 300 ml flösku með pumpu og 1L umbúðum
-
Mild, nærandi fljótandi sápa með yndislegum ilm fyrir hendur og líkama. Sápan inniheldur olíur sem mýkja hendur og líkama. Innihaldsefni: sápa úr ólívuolíu* og kókosolíu*, sykurtensíð, jurtaalkahól, jurta-glýserín, citrat, rósa gallica*, náttúrulegar ilmkjarnaolíur úr palma rosa*,rose geranium*, lavender*, lemongrass* og balsamefni*, hvirflað vatn. * Frá vottaðri lífrænni ræktun úr villt vaxandi jurtum. Fáanleg í 300 ml flösku með pumpu og 1L umbúðum
-
Mild nærandi, fljótandi sápa fyrir hendur og líkama með hreinni, róandi lykt af lavender. Innihaldsefni: Sápa úr ólívuolíu* og kókosolíu*, sykurtensíð, jurtaalkahól, jurta-glýserín, citrat, náttúruleg lavender ilmkjarnaolía*, balsamefni*, hvirflað vatn. * Frá vottaðri lífrænni ræktun úr villt vaxandi jurtum. Fáanleg í 300 ml flösku með pumpu, 1L og 10L umbúðum
-
Mild, nærandi, fljótandi sápa með ferskri lykt fyrir hendur og líkama. Sápan inniheldur olíur sem mýkja hendur og líkama. Innihaldsefni: sápa úr olívuolíu* og kókosolíu*, sykurtensíð, jurtaalkahól, jurta-glýserín, citrat, náttúruleg lemongrass olía*, balsamefni*, hvirflað vatn. *Frá vottaðri lífrænni ræktun úr villt vaxandi jurtum. Fáanleg í 300ml flösku með pumpu, 1L og 10L umbúðum
-
Gólfhreinsiefni sem verndar gólfefnið með náttúrulegri vax filmu án þess að byggja upp lög. Hentar fyrir flestar gerðir gólfefna, m.a. flísar, kork, parket og stein. Ekki má nota hreinsiefnið óblandað. Hristið vel fyrir notkun. Efnið getur dekkt ómeðhöndlaðan við. Blandið 5 ml af gólfhreinsiefninu við 5L af volgu vatni.
-
Hreinsar vel allt gler án þess að skilja eftir rákir, fjarlægir skordýr af bílrúðum á áhrifaríkan hátt. Skilur eftir sig ferska og góða lykt. Innihaldsefni: jurtaalkóhól (etanól), sykurtensíð, kókosolíu alkóhól súlfat, náttúruleg ilmkjarnaolía úr lavender* og lemongrass*, hvirflað vatn. * frá vottaðri lífrænni ræktun Gler- og alhreinsiúðinn er fáanlegur í 500ml úðabrúsa og 10L umbúðum
-
Fljótandi hreinsilögur með lífrænni sápu úr jurtaolíu. Hefur reynst árangursríkur á bletti frá fitu, ávöxtum, grasi, kúlupenna, blóði o.s.frv. Prófið endilega fyrst á földu svæði á efninu til að sjá hversu litekta efnið er. Með lífrænni sápu úr jurtaolíu 100% niðurbrjótanleg vara. Fáanlegur í 120ml og 300ml
-
Baðhreinsiúði með sítrónusýru. Hentar vel þegar þarf að eyða kalk óhreinindum og fitublettum á sama tíma. Hægt að nota á steinlaust stál, gólfflísar og sturtuveggi. Notkun: Spreyið á óhreinindin og bíðið í nokkrar mínútur. Þurrkið af og þvoið með vatni. Athugið, hentar ekki á marmara, gervistein eða steypu. Baðhreinsiúðinn er fáanlegur í 500 ml og 10L brúsum.
-
Alhreinsilögurinn hreinsar og verndar gólf, flísar, vaska, eldhúsáhöld, bíla og fleira. Hentar einnig fyrir stóra glugga. Sápan fer vel með viðkvæma húð og er vegan. Skammtastærðir: Það fer eftir því hversu erfið hreinsunin er, en miðað er við 5-10 ml af hreinsiefninu á móti 10L af vatni. Fyrir glugga er mælt með 5 ml á móti 5L af vatni. Alhreinsilögurinn er fáanlegur í 500ml og 1L brúsum.