-
Fyrir allan hvítan og litaðan þvott úr bómull, hör, hampi og gerviefnum. Sykurtensínið og kókosolíu alkahól súlfat eru þau efni sem brotna auðveldast niður í náttúrunni næst á eftir sápu og eru mild fyrir húðina. Þennan þvottalög má einnig nota í kalt vatn og fyrir dökkan þvott. Með lífrænni sápu úr jurtaolíu, án ensím og annarra erfðabreyttra efna. Hentugt fyrir hvítt og litað efni. Þvottaefnið inniheldur ilm af lavender ilmkjarnaolíu frá löggiltri lífrænni ræktun 100% niðurbrjótanlegt í náttúrunni. Fáanlegt í 2L, 10L og 20L umbúðum
-
Fyrir allan hvítan og litaðan þvott úr bómull, hör, hampi og gerviefnum. Sykurtensínið og kókosolíu alkahól súlfat eru þau efni sem brotna auðveldast niður í náttúrunni næst á eftir sápu og eru mild fyrir húðina. Þennan þvottalög má einnig nota í kalt vatn og fyrir dökkan þvott. Með lífrænni sápu úr jurtaolíu, án ensím og annarra erfðabreyttra efna. Hentugur fyrir hvítt og litað efni. Þvottalögurinn inniheldur ilm af lavender ilmkjarnaolíu frá löggiltri lífrænni ræktun 100% niðurbrjótanlegur í náttúrunni. Fáanlegt í 1L, 2L, 10L og 20L umbúðum
-
Hentar fyrir allan fatnað úr bómul, hör, hampi og fabric blends. Aðal virka efnið í þvottaduftinu er hrein grænmetissápa. Ólíkt öðrum þvottaefnum þá brotnar þessi sápa niður um leið og hún hefur verið notuð þar sem hún tapar yfirborðsvirkum eiginleikum um leið og hún kemst í snertingu við kalk, sem er alltaf í skólpi, og brotnar hún því alveg niður. Kemur í 1,2 kg, 2,4 kg og 10 kg.
-
Hentar fyrir allan fatnað úr bómul, hör, hampi og fabric blends. Aðal virka efnið í þvottaduftinu er hrein grænmetissápa. Ólíkt öðrum þvottaefnum þá brotnar þessi sápa niður um leið og hún hefur verið notuð þar sem hún tapar yfirborðsvirkum eiginleikum um leið og hún kemst í snertingu við kalk, sem er alltaf í skólpi, og brotnar hún því alveg niður. Kemur í 1,2 kg, 2,4 kg og 10 kg.
-
Fyrir allan hvítan og litaðan þvott úr bómull, hör, hampi og gerviefnum. Aðalinnhaldsefnið í Sonett þvottaduftinu er hrein jurtasápa. Öfugt við öll önnur yfirborðsvirk hreinsiefni brotnar sápan niður eftir notkun því hún missir yfirborðsvirku eiginleikana um leið og hún binst kalkinu, sem er alltaf til staðar í frárennsli og sápan brotnar því fullkomlega niður. Með lífrænni sápu úr jurtaolíu, án ensíma og erfðabreyttra efna. Allar olíurnar eru 100% upprunnar frá lífrænni eða líffræðilegri ræktun, 100% niðurbrot. Þvottaduftið er fáanlegt í 1,2kg, 2,4kg og 10kg pakkningum
-
Henta öllum heimilisuppþvottavélum upp að 65°C. Aðal virku efnin í Sonett töflunum fyrir uppþvottavélar eru sódi, siliköt og sykurtensíð. Þau bleyta upp í matarleifum, leysa þær upp og leysa einnig upp fitu. Bleikjandi súrefni fjarlægir te og kaffirestar af glösum og bollum. Innihaldsefnin brotna fullkomlega niður í náttúrunni eins og allar aðrar vörur frá Sonett. Best er að nota uppþvottavélagljáann með töflunum. Fáanlegt í pakkningum með 25 töflum sem eru 20gr hver.